Týndur og tröllum gefinn

Unnar yfirvarðstjóri einbeittur á svip

Lýst er eftir Yfirmanni knattspyrnumála hjá ónefndum knattspyrnuklúbbi á höfuðborgarsvæðinu.  Svo virðist sem maðurinn hafi horfið af yfirborði jarðar og sást síðast til hans á leið í vinnu á nýja thunderstrike 5000 hjólinu sínu.  Málið er afar óheppilegt þar sem stjórn Spartakus er í miðjum samningaviðræðum við manninn um mögulega leigu á sparkvelli fyrir sumarið.

Að sögn Unnars Lárussonar yfirvarðstjóra er allt gert til að finna manninn en það leikur grunur á að hann sé jafnvel vísvitandi að forðast stjórn Spartakusar. 

Unnar:
"Við erum að gera allt sem við getum og við höfum nokkrar vísbendingar.  Svo virðist sem maðurinn eigi fjarskyldan frænda á Hofsósi þar sem hann gæti leynst.  Málið er í vinnslu og ætti að leysast fljótlega."

Kær kveðja Matthias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrst hefur að manngreyið sé hræddur við að lenda í Einari. Sel það ekki dýrara en ég keypti.
Alonþó

Jón Einar Jónsson (IP-tala skráð) 4.5.2006 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband