Uppljóstrun Matthiasar

Sælir félagar.

Í ljósi þess að ansi margir virðast vera orðnir spenntir að vita hið sanna sjálf Matthiasar þá hefur undirritaður ákveðið að setja fram þraut sem upplýsir hver Matthias er.  Texti er settur fram á dulmáli og í honum kemur hið sanna í ljós.  Í textanum er einnig lykilorð sem tryggir að undirritaður viti hver er að giska og hver leysti þrautina.

Gangi ykkur vel.

121 4 324 324     625 676 324 1024 576 484     729 484 256 1024 144    

729 144    

289 1024 100 100 529 484 1024 121

Lykilorð:  961 121 324 1024 256 841

Ég ætla að biðja leikmenn að hætta öllum ágiskunum og koma með lausn þrautarinnar. 

Kveðja Matthias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú meira ástandið :)
kv,
gonþaleþ

Trausti (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 13:39

2 identicon

nokkuð ljóst að hann Einar þarf að fara búa til erfiðari þrautir...

trausti (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 14:00

3 identicon

Er enginn með svarið?
Kveðja Matthias

Matthias (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 14:50

4 identicon

ÁSLAND!!!!!!

Trausti (IP-tala skráð) 5.5.2006 kl. 23:42

5 identicon

Hva? Fær maður engin verðlaun Einar?

Trausti (IP-tala skráð) 6.5.2006 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband