Matthias afhjúpaður

Matthias afhjúpaður

Sælir félagar

Öllum að óvörum hefur Matthias verið afhjúpaður.  Svo virðist sem einhver ónefndur leikmaður Spartakusar hafi lítið annað að gera í vinnunni en að leysa þrautir.  Smá grín. 

Það var enginn annar en Trausti sem leysti þrautina og var ekki lengi af því.  En lausn þrautarinnar er fengin með því að númara stafrófið aftur á bak og margfalda hverja tölu með sjálfum sér.  Vel gert og til hamingju Trausti.

Lausn þrautar:

Sæll félagi Einar er Matthias

Lykilorð:  Ásland

Það er því Einar ykkar gamli vinur sem er Matthias.

Kær kveðja Matthias aka Einar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spartakus

ÖÖÖÖ, af hverju er mynd af Kjarval??????

Spartakus, 9.5.2006 kl. 21:52

2 identicon

Þetta er enginn annar en Sherlock Holmes

Matthias (IP-tala skráð) 10.5.2006 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband