Benítez skrifar undir nýjan 4 ára samning við Liverpool

Jibbí!!!

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við liðið. Benítez var á óskalista spænska liðsins Real Madrid yfir knattspyrnustjóra en hann ákvað að vera áfram hjá Liverpool.

„Ég er ánægður með að hafa skrifað undir nýjan saming," sagði Benítez, sem þegar hafði fallist munnlega á nýjan þriggja ára samning. „Ég er mjög ánægður hjá Liverpool og vona að við munum ná góðum árangri á næstu leiktíð."

Liverpool varð í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í vor, á eftir Chelsea og Manchester United. Liðið tekur þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en liðið vann Meistaradeildina árið 2005 og varð bikarmeistari á Englandi í vor.

 Af vef MBL.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband