Matthias Kostner

Fjallmyndarlegir tvíburar

Blessaðir piltar

Þetta verðið þið að prófa.  Það er forrit sem mælir hvaða fræga fólki maður líkist.

Matthias prófaði að sjálfsögðu og viti menn kallinn er bara sláandi líkur kevin Kostner.

Matthias hringdi umsvifalaust í Kevin sem fannst þetta ótrúleg tilviljun þar sem hann hafði einmitt nýverið flett upp í forritinu og fengið mynd af Matthiasi.  Já svona er nú heimurinn lítill.  Samkvæmt áreiðanlegum heimildum ætlar Kevin að gera sér ferð til Íslands að hitta "tvíburabróðir sinn" og ætla þeir í veiði saman í Húseyjarkvísl.

Slóðin er http://myheritage.com/FP/Company/tryFaceRecognition.php

 Endilega birtið niðurstöðuna og sýnið myndirnar hér á vefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spartakus

Hehe

Ég prófaði 5 mismunandi myndir sem gáfu 5 mism. niðurstöður hver. Leist best á Liam Neeson, Madonnu, Beckham, JAmes Coburn og Harry Belafonte.

El Presidente

Spartakus, 27.7.2006 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband