18.11.2006 | 21:30
Fyrsta myndin af liðsmönnum Spartakusar fundin
Ekki er vitað með vissu hvenær Spartakus var stofnað en þó er alþekkt fyrsta liðsmyndin sem tekin var af fyrsta byrjunarliði félagsins. Hún er nú nýkomin í leitirnar og er til sýnis almenningi.
Þeim sem geta borið kennsl á einstaka liðsmenn er bent á að hafa samband.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.