Fyrsti frammarinn fundinn

n_bloggmyndir_fyrsti_frammarinn.jpg

Vigfús Blöndal yfirfornleifafræðingur í Safamýri tilkynnti það á blaðamannafundi núna í hádeginu að  fyrsti frammarinn hafi fundist laust fyrir klukkan 8 í morgun.  Svo virðist sem líkamsleifarnar sé enn eldri en áður var talið og bendir allt til að frammarinn hafi verið undir meðallagi greindur.  Hann hefur fengið nafnið Matthildur í höfuðið á háskólanemanum sem fann hann. 

Stefnt er að því að halda sýningu með fornminjunum um leið og uppgreftri lýkur.

Frammarar virðast því þurfa að spila heimaleiki sína í Garðabæ í sumar.

 Kveðja Matthias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott framtak og húmor í Jóni E.

Arnar (IP-tala skráð) 28.4.2006 kl. 12:23

2 Smámynd: Spartakus

gott að sjá að menn eru að lifna við. Halda þessu áfram.. en Jón, er það nú frekja, kannski óþarfi að henda skoðunarkönnununum mínum út :D hehe

Spartakus, 28.4.2006 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband