28.4.2006 | 13:28
Vér mótmćlum allir
Tekist var á um hvar menn vildu ćfa í sumar á stjórnarfundi Spartakus og Seniors í vikunni. Ekki voru allir á eitt sáttir og fuku fúkyrđi manna á milli. Deilan stóđ um vallarval sumarsins og ţegar velja átti svokallađan Framvöll stóđ meira ađ segja Jón Sigurđsson upp og sagđi:
"Vér mótmćlum allir"
Ekki náđist niđurstađa í máliđ á fundinum en vona stjórnarmenn ađ máliđ leysist á allra nćstu dögum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.