28.4.2006 | 17:55
Óeirðir í Evrópu raktar til Spartakus
Heyrst hefur að hið nýja uppátæki einnar stjörnu liðsins að fá sér ljósar strípur hafi sett af stað æði í Evrópu. Hárgreiðslumenn hrista bara hausinn og segjast aldrei hafa lent í öðru eins. Hans Gruber hársnyrtir í tékkneska þorpinu pluve segir ástandið ógnvæglegt.
Hans:
"Maður er nú bara hlessa það vilja bara allir ljósar strípur. Aflitunarefnið er löngu uppselt og ég hef þurft að vísa fólki frá í tugatali."
Óeirðir brutust út í Hamborg þegar fréttist að ekki yrðu fleiri strípaðir þessa vikunna þar sem nýjar birgðir af aflitunarefni bærust ekki í tæka tíð.
Kveðja Matthias
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.