28.4.2006 | 19:10
Já nú er fjör!
Spartakus hefur á undanförnum árum notið gífulegrar velgengni og ákvað því stjórnin á fundi sínum í gær að skila einhverju til baka til samfélagsins. Mun því Hrafn ein stærsta stjarna klúbbsins vera með sundleikfimi fyrir eldri borgara í heita pottinum heima hjá sér. Albert Sveinsson eldri borgari sem búsettur er á Hrafnistu í Hafnarfirði lýst vel á uppátækið.
Albert:
"Þetta er alveg frábært og svo er Hrafn líka svo skemmtilegur og hress strákur."
Við minnum eldri borgara á næsta tíma sem er á þriðjudaginn klukkan 16:30 og biðjum fólk að mæta stundvíslega svo það missi ekki af upphituninni.
Kveðja Matthias
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.