Ég rek "þröngt skip"!!!

Enginn sársauki enginn árangur

Í ljósi nýgerðrar könnunar gallup á úthaldi og formi leikmanna kom í ljós að ástand leikmanna liðsins er vægast sagt skelfilegt. Stjórnin ákvað á krísufundi í fyrradag að leita utanaðkomandi aðstoðar í að koma mönnum í form.  Ákveðið var að bjóða verkið út og hagstæðasta tilboðið barst frá heilsurækt Gústa sem staðsett er í Stykkishólmi.  Stjórnin hefur tekið tilboði þessu og var skrifað undir samninga á sjöunda tímanum í gær.  Ágúst Rúnarsson eigandi Heilsuræktar Gústa segist vera í skýjunum yfir að þetta skuli vera í höfn en þetta sé erfiðasta verkefni sem hann hafi tekist á við.

Ágúst:
"Já maður er náttúrulega ánægður að þetta sé í höfn en vá maður hvað strákarnir eru í lélegu formi.  Hér verður sko járnagi og menn teknir í gegn.  Ég rek "þröngt skip" og enginn kemst upp með eitthvað múður."

Að sögn Ágústar eða Gústa í ræktinni eins og hann er gjarnan kallaður þá hefjast æfingar á Sunnudag klukkan 10:30 í Garðabænum og skokkað verður í Stykkishólm. 

Á myndinni sjáið þið að Gústi er einbeittur og tilbúinn í verkefnið.

Kveðja Matthias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband