29.4.2006 | 16:13
Matthias mættur
Kæru félagar
Núna undanfarið hef ég með góðfúslegu leyfi stjórnarinnar fengið að skrifa sem gestur inn á virðulegri bloggsíðu Spartakus. Finnst mér komin tími til að kynna mig og jafnframt hvetja aðra félagsmenn að láta í sér heyra.
Kær kveðja Matthias
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.