Meistarar erftir langa langa langa bið

Það var enginn okkar fæddur fyrir 34 árum síðan (Nema Gummi og Helgi, jú).

En í dag lauk bið okkar Viktors, Jóa, Adda og allra hinna.  Þökk sé Jóhanni G, Sigfúsi, Gumma Þ. þjálfara, Kjartani Frænda og öllum þeim hinum þá er Fram Íslandsmeistari í handbolta (já, handbolta, án gríns!).  Þrátt fyrir að vera nánast farnir á taugum þá rústuðu þeir Víkingi eða eitthvað með 10 mörkum eða eitthvað.  

Við höfum greitt vorar skuldir

dag eftir dag 

afplánað voran dóm

án þess að hafa framið nokkurn glæp

Framið slæmar skissur

bara þó nokkuð margar

ÉG lít á það sem sigur frammi fyrir mannskepnunni

Og ég er sko hræddur að tapa

ÞVÍ VIÐ ERUM BESTIR 

VIÐ ERUM FRAM!!!!! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spartakus

Til hamingju Framarar nær og fjær. Ágætt fyrir Haukana að hvíla sig eitt ár á þessari dollu. Þetta var farið að vera leiðinlegt. :)

Áfram Haukar!

Spartakus, 29.4.2006 kl. 20:03

2 identicon

Bæti við þetta að ég mætti í fögnuð í kvöld í Safamýri.
Þar mátti sjá bikara og við hlið hans einn blómvönd, vandaðan og stóran.

Sá var fá Haukum. Það gladdi mig að sjá að Hafnfirskir vinir mínir hafa hausinn á réttum stað. Enn og aftur er rauði helmingur Hafnarfjarðar pottþéttur þegar kemur að réttsýni og drenglyndi. Gott að sjá að maður veðjaði á pottþéttan klár hér í denn.

kveðja,

JEJ

JEJ (IP-tala skráð) 30.4.2006 kl. 01:26

3 identicon

Bæti við þetta að ég mætti í fögnuð í kvöld í Safamýri.
Þar mátti sjá bikara og við hlið hans einn blómvönd, vandaðan og stóran.

Sá var fá Haukum. Það gladdi mig að sjá að Hafnfirskir vinir mínir hafa hausinn á réttum stað. Enn og aftur er rauði helmingur Hafnarfjarðar pottþéttur þegar kemur að réttsýni og drenglyndi. Gott að sjá að maður veðjaði á pottþéttan klár hér í denn.

kveðja,

JEJ

JEJ (IP-tala skráð) 30.4.2006 kl. 01:26

4 identicon

ég er ekki frammari í handbolta
er haukari
kv. arnar

Arnar Bjarnason (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband