Óður vallarstjóri gengur berserksgang

Óður vallarstjóri gengur berserksgang

Það gerðist nú á dögunum að vallarstjóri ónefnds félags gekk berserksgang og réðst að leikmönnum Spartakus við knattspyrnuiðkun sína.  Leikmönnum brá heldur betur við athæfið og þiggja nú áfallahjálp hjá séra Brandi í skátaheimili Hafnarfjarðar.  Æfingar liðsins liggja nú niðri og heyrst hefur að einhverjir leikmenn treysti sér varla til þess að spila knattspyrnu framar.

Við skulum vona að leikmenn jafni sig enda yrði knattspyrnuflóra sumarsins hálf-fátækleg án nokkurra lykilmanna Spartakusar.

Kær kveðja Matthias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru mínar ágiskanir... Jón Einar AKA Matti "Stuð"
Hrafn AKA Ninja Boy
Viktor AKA Alonþó

Kveðja,
Trausti AKA Gonþaleþ, Guðmann og Ósómi.

Trausti (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 15:14

2 identicon

Sælir

Jón Einar hérna. Ég hef skrifað sem Alonþó, eða þá sést mjög augljóslega af innihaldi fréttar að það var ég sem skrifaði hana.

Ég lýsi mig blásaklausan af því að auðkenna mig á annan hátt.

Mér finnst mjög sniðugt að menn hafi pennanafn en það þarf kannski að vera á hreinu einhvern veginn hverjir menn eru.

Jon Einar (IP-tala skráð) 2.5.2006 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Spartakus
Spartakus

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Skrítið

Allt milli himins og jarðar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hver leikmanna okkar er líkastur Kirk Douglas, sem lék Spartakus í samnefndri kvikmynd?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband