Færsluflokkur: Bloggar
28.4.2006 | 11:17
Leikmenn í misgóðu formi
Undirbúningstímabil spartakus og seniors er að hefjast og eins og myndirnar sýna þá eru menn í misgóðu formi. Ég held að menn ættu að vera duglegir að mæta í boltann í sumar.
Kv. Einar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2006 | 09:54
Fornir verðlaunapeningar finnast
Fundist hafa mikla fornminjar í Safamýrinni undanfarna daga. Vigfús Blöndal fornleifafræðingur segir þetta lyginni líkast en hann fann einmitt ævaforna verðlaunapeninga í dag sem styrkja þá kenningu að munirnir séu frá þeim tíma er Frammarar urðu síðast Íslandsmeistarar.
Vigfús:
"Þetta er stórmerkilegur fundur og verða verðlaunapeningarnir til sýnis í félagsheimili Stjörnunar í dag. Vil ég hvetja alla afkomendur Framliðsins að kíkja við og það verður heitt á könnunni."
Kveðja Matthias
Bloggar | Breytt 29.4.2006 kl. 16:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2006 | 08:30
Fornminjar í Safamýrinni
Miklar fornminjar hafa fundist undir Framvellinum í Safamýrinni sem gera hann óhæfan til spilamennsku í sumar. Talið er að minjarnar séu mjög gamlar og geti jafnvel verið frá því að Fram varð síðast íslandsmeistari. Hannes Friðriksson ellilíferisþegi kom auga á eitthvað sem glitti í á vellinum og reyndist það vera æfaforn verðlaunagripur.
Hannes:
"Ég var nú bara úti að safna dósum þegar ég sá þetta. Maður hefur nú bara aldrei lent í öðru eins."
Völlurinn var allur grafin upp í kjölfarið og er því Fram vallarlaust eins og er. Fréttir bárust þó af því seint í gær að knattspyrnudeild Stjörnunar hefði boðið Fram að leika heimaleiki sína í Garðabænum í sumar.
Það er þetta sem íþróttir snúast um.
Kveðja Matthias
Bloggar | Breytt 29.4.2006 kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2006 | 23:18
Hey Sponsor hér

Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2006 | 10:55
Allir í Garðabæ
Blessaðir félagar
Leyfi mér að vera með kosningaáróður fyrir Garðabæjarvellinum. Lifi Garðabæjarvöllurinn
Kv. Einar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2006 | 20:18
Gleði gleði
ég fagna þessu trausti
verum duglegir að spjalla
kv. Arnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2006 | 15:39
Spartakus bloggið stofnað.
Sælir félagar
Ákvað að skella upp þessari síðu svo við gætum rætt um daginn og veginn, íþróttir og sparktíma okkar í framtíðinni. Endilega kommentið og takið þátt í umræðunni. Setjið emailið ykkar í athugasemdir svo þið getið fengið lykilorðið á síðuna.
Kveðja,
Gonzales
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar